fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Hvað gerir Obama þegar hann hættir? Sjáðu myndbandið

Fær hann sér bílpróf?

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. maí 2016 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa eflaust vel því fyrir sér hvert framhaldið verði hjá Barack Obama, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, þegar nýr forseti tekur við stjórnartaumunum í lok ársins.

Síðastliðið laugardagskvöld hélt forsetinn ræðu, þar sem hann velti því sjálfur fyrir sér hvað myndi taka við hjá honum þegar hann yfirgefur Hvíta húsið.

Í myndbandinu fer hann og hittir Joe Biden, varaforseta. Segir hann við Biden að hann geti nú ekki spilað golf alla daga, svo Biden stingur upp á því við hann að nú sé kominn tími á að fá sér bílpróf eða að skella sér í sjálfboðaliðastarf hjá íþróttafélagi.

Síðar í myndbandinu má sjá Obama taka upp Snapchat myndband á síma eiginkonu sinnar, Michelle, og útkoman er vægast sagt kostuleg.

Forsetinn fráfarandi ákveður að lokum að spjalla við John Boehner, forseta fulltrúadeildar þingsins, sem sýnir honum hvað Obama geti loksins gert þegar skrifstofan hefur verið yfirgefin. Nú hafi hann jafnvel tíma til að vera hann sjálfur.

Sjáðu myndbandið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Fjölskylduferð til Víetnam breyttist í martröð: Berst fyrir lífi sínu eftir einfalda fegrunaraðgerð

Fjölskylduferð til Víetnam breyttist í martröð: Berst fyrir lífi sínu eftir einfalda fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tók upp klósettferðir kvenna í afmælisveislu á heimili sínu en kenndi Parkinsons-sjúkdóminum um

Tók upp klósettferðir kvenna í afmælisveislu á heimili sínu en kenndi Parkinsons-sjúkdóminum um
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk

Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu