fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Netverji við Kristinn Hrafnsson: „Ertu ekki hjá Wikipediu?“

Auður Ösp
Fimmtudaginn 27. október 2016 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er þessi dagur,“ ritar Kristinn Hrafnsson rannsóknarblaðamaður og talsmaður uppljóstrunarsíðunnar WikiLeaks. um leið deilir hann skjáskoti af facebooksilaboðum þar sem glögglega má sjá að rangur misskilningur er á ferð.

Kristinn hefur í þrígang hlotið blaðamannaverðlaun ársins fyrir störf sín. Þá hefur hann jafnframt sjálfur verið áberandi í fjölmiðlum í tengslum við störf sín fyrir Wikileaks síðuna.

Ljósmynd/Skjáskot af facebook.
Ljósmynd/Skjáskot af facebook.

Eitthvað virðist það þó hafa farið fram hjá ónefndum netverja sem ruglar Wikileaks síðunni saman við alfræðiritið Wikipedia og sendir Kristni fyrirspurn þess efnis, sem vitanlega neitar því að starfa fyrir hið þekkta alfræðirit.

Þá kveðst Kristinn ekki vera stærðfræðingur, aðspurður um hvers vegna hann ljái ekki Wikipedia starfskrafta sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“

Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“