fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Sjáðu myndbandið: Viðskiptavinur rústað óvart fjórum flatskjám.

Splunkuný Samsung og Panasonic-tæki – Verðmæti um tækjanna rúmlega hálf milljón í Bretlandi

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 16. október 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðskiptavinur Woolacotts átti afskaplega slæman dag nýverið. Maðurinn gekk inn í verslun keðjunnar í St. Austell í Cornwall og hugðist skoða glænýja flatskjái sem stillt var upp í andyri verslunarinnar. Um var að ræða splunkuný tæki frá Samsung og Panasonic sem kosta í heildina um hálfa milljón króna úti í Bretlandi. Eitt tæki fangar athygli viðskiptavinarins og þessvegna beygir hann sig niður til að skoða það nánar. Skömmu síðar virðist maðurinn reka sig þannig í tækið að það fellur til hliðar og tekur annað tæki niður í leiðinni. Eðlilega verður viðskiptavininum hverft við og í óðagotinu rekur hann bakhlutann í tvö önnur tæki sem brotlenda á flísalögðu gólfinu.

Öryggisvörður kemur þá aðvífandi og þar sem engin hola í fullorðinsstærð er sjáanleg þá grípur viðskiptavinurinn um höfuð sér í örvæntingu. Daily Mail birti myndband úr öryggismyndavél verslunarinnar.

Sjón er sögu ríkari:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina