fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

Katrín hnyklar vöðvana

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augljóst var að Katrín Jakobsdóttir beitti Sjálfstæðismenn miklum þrýstingi til þess að koma Sigríði Á. Andersen úr sæti dómsmálaráðherra. Á þriðjudag var ekkert fararsnið á Sigríði og hún hefur talið stöðu sína trausta. En annað kom á daginn eftir að Katrín sneri heim frá New York.

Þegar Sigríður boðaði til blaðamannafundar sagðist hún ætla að lesa upp stutta yfirlýsingu. Við tók hins vegar nærri hálftíma ræða þar sem Sigríður reifaði enn á ný allar afsakanir sínar. Þegar hún loks kom sér að því að segja blaðamönnum frá afsögninni gerði hún það þannig að enginn skildi nákvæmlega hvað hún var að gera. Erfitt var að kyngja stoltinu.

Út á við stendur Katrín sterkt eftir þessa uppákomu, en spurningin sem eftir situr er hvort hún hafi lofað einhverju á móti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi