fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Rof milli Kristjáns og Bjarna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 18. maí 2019 14:00

Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson kaus gegn frumvarpi um þungunarrof sem samþykkt var í vikunni. Það gerði einnig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, en þeir tveir héldu um stjórnartaumana þegar vinnan að hinum nýju lögum hófst.

Árið 2015 fól þáverandi heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, sérfræðingum á þessu sviði að vinna að endurskoðun á lögunum. Nútímalegt sjálfræði kvenna var það sjónarmið sem átti að ráða för. Svandís Svavarsdóttir erfði frumvarpið og Kristján kaus vitaskuld með því.

Sigmundur er að sjálfsögðu kominn í allt aðra stöðu í hinu pólitíska landslagi en súrt er fyrir Kristján að sjá formann sinn, Bjarna, ekki styðja við ráðherramálið sem hann fylgdi úr hlaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Trump með George Soros í sigtinu

Trump með George Soros í sigtinu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fjöldi Evrópuríkja hættir að senda póst til Bandaríkjanna – Ísland þar á meðal

Fjöldi Evrópuríkja hættir að senda póst til Bandaríkjanna – Ísland þar á meðal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“