

Snorri Stefánsson
„Nei, mér finnst alveg óþarfi að kristinfræði séu kennd en ég hef ekkert á móti trúarbragðafræðum.“

Lilja Rut Bjarnadóttir
„Mér finnst að það eigi að kenna um öll trúarbrögð í grunnskólum.“

Helgi Sigurbjartsson
„Já, mér finnst það. Að kenna siðferði.“

Anna Ragnarsdóttir
„Það á að kenna trúarbragðafræði og kristinfræði þar undir.“