fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Háttsettur úkraínskur herforingi lést í eigin afmælisveislu – Afmælisgjöf sprakk

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 06:30

Hennadii Chastiakov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valerii Zaluzhnyi, æðsti yfirmaður úkraínska heraflans, missti í gær góðan vin sinn og aðstoðarmann, Hennadii Chastiakov majór, sem lést í sprengingu í eigin afmælisveislu.

Zaluzhnyi skýrði frá þessu á Telegram og segir að Chastiakov hafi verið að halda upp á afmælið sitt þegar ein af afmælisgjöfunum sprakk. Segir hann þetta mjög sárt og mikið tap fyrir úkraínska herinn sem og hann sjálfan.

Úkraínska lögreglan skýrði frá því á Facebook að 13 ára sonur Chastiakov hafi særst alvarlega í sprengingunni og liggi á sjúkrahúsi. Segir lögreglan að enn sé unnið að rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans