fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Flugvél nauðlenti í London vegna sprengjuhótana

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 11:47

Boeing 777.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél þurfti að nauðlenda á Stansted-flugvellinum í London, vegna sprengjuhótana. Frá þessu greina breskir miðlar.

Flugvélin er frá Air India, en hún var að fljúga frá Mumbai til Newark-flugvallarins í New York.

Flugvélin hafði flogið fram hjá London þegar ákvörðin var tekin um að snúa vélinni við og lenda henni.

Vélin var af gerðinni Boeing 777 en þegar hún hafði numið staðar á jörðu fór rannsóknarlið um borð til að sjá hvort að einhver sannleikur væri á bak við hótanirnar.

Svo virðist vera að hótanirnar hafi ekki verið byggðar á neinum grunni, samt er enn þá verið að rannsaka vélina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro