fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
FréttirPressan

Íranir hafa í hótunum við Trump – Stattu við kjarnorkusamninginn eða taktu afleiðingunum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 16:30

Samningahópurinn sem gerði upphaflega samninginn um kjarnorkumál Íran. Mynd; Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun hafa alvarlegar afleiðingar ef Bandaríkin standa ekki við samninginn við Írani um kjarnorkumál. Í langri sjónvarpsræðu sagði forseti Írans, Rouhani, að það muni hafa alvarlega afleiðingar ef Bandaríkin standa ekki við alþjóðlegan samning við Íran um kjarnorkumál.

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ítrekað gagnrýnt samninginn sem var gerður á milli Íran og þeirra fimm ríkja sem eiga fast sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Trump hefur hótað að draga Bandaríkin út úr samningnum og taka upp refsiaðgerðir gegn Íran að nýju frá 12. maí. Niðurfelling refsiaðgerða gegn Íran var einmitt eitt af lykilatriðunum í samningnum.

Mike Pompeo, forstjóri CIA og verðandi utanríkisráðherra, hefur látið hafa eftir sér að hann vilji „lagfæra“ samninginn en ef það tekst ekki vilji Bandaríkin vinna með bandamönnum sínum að breytingum á honum.

Rússar og Kínverjar styðja þetta ekki og á fundi utanríkisráðherra ríkjanna á mánudaginn ákváðu þeir að standa vörð um óbreyttan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni