fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Vildi fá kynlíf fyrir hraðahindranir

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 17:00

David Stewart Vildi frá kynlíf fyrir þegar samþykktar hraðahindranir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undarlegt mál kom upp í Flórída fyrir skemmstu þegar borgarstjóri einn var sakaður um að heimta kynlíf fyrir að koma upp hraðahindrunum.

Siðaráð í borginni Lantana hefur tekið málið fyrir og komist að þeirri niðurstöðu að líklegt sé að borgarstjórinn, David Stewart, hafi reynt að fá konu að nafni Catherine Padilla til að stunda mök með honum. Hún hafði leitað til hans með ósk frá íbúum hverfisins sem hún býr í um að setja upp hraðahindranir en borgarstjórnin hafði lofað þeim árið 2015. Þá sagði hún að Stewart hefði lofað henni hindrunum ef hún svæfi hjá honum.

Í tilkynningu frá siðaráðinu síðastliðinn miðvikudag segir að Stewart hafi „misnotað vald sitt til að reyna að fá konuna til að veita honum kynlífsgreiða.“

Stewart neitar sök í málinu en sagði við dagblaðið Daytona Beach News að það væri óviðeigandi að ræða það á þessu stigi.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 16 ára

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 16 ára
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Í gær

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin
Fréttir
Í gær

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Í gær

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni