fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Vildi fá kynlíf fyrir hraðahindranir

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 17:00

David Stewart Vildi frá kynlíf fyrir þegar samþykktar hraðahindranir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undarlegt mál kom upp í Flórída fyrir skemmstu þegar borgarstjóri einn var sakaður um að heimta kynlíf fyrir að koma upp hraðahindrunum.

Siðaráð í borginni Lantana hefur tekið málið fyrir og komist að þeirri niðurstöðu að líklegt sé að borgarstjórinn, David Stewart, hafi reynt að fá konu að nafni Catherine Padilla til að stunda mök með honum. Hún hafði leitað til hans með ósk frá íbúum hverfisins sem hún býr í um að setja upp hraðahindranir en borgarstjórnin hafði lofað þeim árið 2015. Þá sagði hún að Stewart hefði lofað henni hindrunum ef hún svæfi hjá honum.

Í tilkynningu frá siðaráðinu síðastliðinn miðvikudag segir að Stewart hafi „misnotað vald sitt til að reyna að fá konuna til að veita honum kynlífsgreiða.“

Stewart neitar sök í málinu en sagði við dagblaðið Daytona Beach News að það væri óviðeigandi að ræða það á þessu stigi.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“