fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
FréttirPressan

Þremur námsmönnum rænt í Mexíkó og þeir myrtir – Lík þeirra leyst upp í sýru

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 28. apríl 2018 21:30

Frá Mexíkó. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mars voru þrír nemar í kvikmyndagerð á ferð í Jalisco ríki í Mexíkó. Eftir að bíll þeirra bilaði var þeim rænt af meðlimum Cártel de Jalisco Nueve Generación (CJNG) glæpagengisins. Að sögn saksóknara töldu glæpamennirnir að þremenningarnir tilheyrðu öðru glæpagengi en svo var ekki, þeir voru einfaldlega saklausir námsmenn saman á ferð.

Þremenningarnir voru pyntaðir og síðan myrtir. Lík þeirra voru síðan leyst upp í sýru þannig að lítið sem ekkert er eftir af þeim.

Síðast sást til þremenninganna í Tonala en þar rændu að minnsta kosti sex menn þeim. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins að sögn saksóknara. YouTube stjarnan Christian Omar Palma Gutierrez hefur játað að hafa leyst líkin upp í sýru en hann tengist CJNG glæpagenginu.

Lögreglan er nú að rannsaka líkhluta sem fundust í húsinu þar sem þremenningarnir voru leystir upp í sýru.

CJNG er nú talið vera valdamesta glæpagengið í Mexíkó.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réttarhöld hafin yfir manni sem sviðsetti eigið andlát – Átti sér skuggalega fortíð

Réttarhöld hafin yfir manni sem sviðsetti eigið andlát – Átti sér skuggalega fortíð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaði gest á Airbnb um eignatjón – Gestgjafinn notaði gervigreindarmyndir

Sakaði gest á Airbnb um eignatjón – Gestgjafinn notaði gervigreindarmyndir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi