fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
FréttirPressan

Suður-Kórea hættir að útvarpa fréttum og tónlist til Norður-Kóreu – Slökkt á hátölurum við landamærin

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. apríl 2018 15:25

Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árum saman hefur áróðri verið útvarpað yfir landamæri Suður- og Norður-Kóreu frá Suður-Kóreu. Þetta hafa aðallega verið fréttir og tónlist sem hefur verið ætlað að ná eyrum einangraðra íbúa þessa lokaða einræðisríkis. En á miðnætti í nótt var slökkt á þessum útsendingum. Tilefnið er fundur leiðtoga ríkjanna tveggja næstkomandi föstudag.

Töluverð þíða hefur verið í samskiptum Norður-Kóreu við granna sína í suðri og Bandaríkin undanfarnar vikur. Í síðustu viku tilkynnti einræðisstjórnin að hún væri hætt tilraunum með kjarnorkuvopn og langdrægar eldflaugar.

Fréttaskýrendur hafa túlkað þetta sem mikilvæg skilaboð frá Kim Jong-un, einræðisherra, í tengslum við fund hans með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, næstkomandi föstudag og með Donald Trump, Bandaríkjaforseta, á næstu vikum.

En ekki eru allir sannfærðir um að hugur fylgi máli hjá einræðisherranum unga og telja að hann geti verið að blekkja umheiminn en leiðtogar Norður-Kóreu hafa verið þekktir fyrir að standa ekki við gerða samninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Í gær

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns