fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Fréttir

Dregur áætlanir um refsitolla til baka

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 21. janúar 2026 20:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hættur við að leggja refsitolla á Evrópu vegna Grænlands. Tilkynnir Trump þetta í færslu á samfélagsmiðli sínum Truthsocial.

Trump tilkynnti áður um að Bandaríkin myndu leggja tíu prósent auk toll á allan innflutning frá átta Evrópuríkjum. Það hefði svo hækkað um fimmtán prósentustig til viðbótar hefðu Bandaríkin ekki innlimað Grænland fyrir 1. júní.

Trump segist hafa átt góðan fund með Mark Rutte framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins og þar hafi þeir náð saman um „ramma framtíðarsamkomulags varðandi Grænland og raunar alls heimsskautsins.“ Lausn sem sé frábær fyrir Bandaríkin og öll ríki NATO.

Trump segir jafnframt frekari viðræður halda áfram varðandi Grænu hvelfinguna hvað Grænland varði og frekari upplýsingar verði gefnar út eftir því sem viðræður þróast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Borgarstjórn biður börn sem voru vistuð á Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins afsökunar

Borgarstjórn biður börn sem voru vistuð á Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins afsökunar
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór urðar yfir Ingu Sæland og líkir henni við Donald Trump – „Hverjum dettur í hug að tala svona?“

Ragnar Þór urðar yfir Ingu Sæland og líkir henni við Donald Trump – „Hverjum dettur í hug að tala svona?“
Fréttir
Í gær

„Þessi mál standa mér afar nærri. Þau hafa haft bein og óbein áhrif á líf mitt“

„Þessi mál standa mér afar nærri. Þau hafa haft bein og óbein áhrif á líf mitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sendur til Íslands gagngert til þess að selja fíkniefni – Sagði „einhvern mann“ í miðbænum hafa gefið sér bíl

Sendur til Íslands gagngert til þess að selja fíkniefni – Sagði „einhvern mann“ í miðbænum hafa gefið sér bíl