Greint er frá þessu á vef RÚV sem hefur þetta eftir heimildum sínum.
Eins og kunnugt er hefur Snorri sætt harðri gagnrýni eftir Kastljós á mánudag þar sem hann ræddi hinsegin málefni við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna ’78.
Í frétt RÚV kemur fram að Snorri hafi ekki viljað tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.