fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Úkraína með „áhugavert“ vopn í framleiðslu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 20. ágúst 2025 03:14

Flamingoflugskeyti. Mynd:Úkraínski herinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn hafa lengi haft hug á að eignast langdræg flugskeyti sem geta dregið langt inn í Rússland og valdið tjóni þar. Nú bendir margt til að þeir séu að ná þessu markmiði sínu og geti hafið fjöldaframleiðslu á Flamingoflugskeytinu sínu.

Fabian Hoffmann, þýskur flugskeytasérfræðingur, fjallaði um þetta á samfélagsmiðlinum Bluesky og birti mynd af flugskeytinu, sem hefur verið sveipað mikilli leynd fram að þessu, og sagði að þetta væri „langdræga vopnið sem Úkraínu hefur beðið eftir“.

Það er úkraínska fyrirtækið Fire Point  sem framleiðir Flamingoflugskeytið. Það er sagt geta dregið 3.000 kílómetra og borið eitt tonn af sprengiefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Látinn sjúklingur lá á sjúkrastofu á Landspítalanum í nokkra klukkutíma

Látinn sjúklingur lá á sjúkrastofu á Landspítalanum í nokkra klukkutíma
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni