fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Terence Stamp látinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 17:09

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski leikarinn Terence Stamp er látinn, 87 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í Superman-myndunum frá áttunda áratug síðustu aldar, sem Zod hershöfðingi.

Einnig lék hann trans konuna Bernadette í The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert frá árinu 1994.

Terence Stamp var afkastamikill og afar virtur leikari og hlaut margskonar verðlaun og viðurkenningar á ferli sínum.

Samkvæmt tilkynningu frá fjölskyldu leikarans andaðist hann í morgun, sunnudag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“