fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 15:30

Sviðsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af 150 löndum víða um heim er bensínverðið næsthæst á Íslandi. Aðeins í Hong Kong er bensínið dýrara en á Íslandi.

Þetta kemur fram á vefnum GlobalPetrolPrices.com sem birtir vikulega bensínverð í 150 löndum. Myntbreyta fylgir listanum og er hægt að sjá verðið í gjaldmiðli allra ríkjanna, þar á meðal íslenskri krónu.

Samkvæmt listanum var meðalbensínverð á Íslandi þann 5. maí síðastliðinn rúmlega 308 krónur. Bensínlítrinn í Hong Kong kostaði hins vegar 447 krónur.

Ódýrasta bensínið samkvæmt listanum er í Lýbíu, 3,5 krónur.

Danmörk er með þriðja dýrasta bensínið, en þó töluvert ódýrara en á Íslandi, lítrinn þar kostar 280 krónur. Bensínlítrinn í Noregi kostar 252 krónur en aðeins 206 krónur í Svíþjóð.

Sjá nánar hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast