fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 15:30

Sviðsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af 150 löndum víða um heim er bensínverðið næsthæst á Íslandi. Aðeins í Hong Kong er bensínið dýrara en á Íslandi.

Þetta kemur fram á vefnum GlobalPetrolPrices.com sem birtir vikulega bensínverð í 150 löndum. Myntbreyta fylgir listanum og er hægt að sjá verðið í gjaldmiðli allra ríkjanna, þar á meðal íslenskri krónu.

Samkvæmt listanum var meðalbensínverð á Íslandi þann 5. maí síðastliðinn rúmlega 308 krónur. Bensínlítrinn í Hong Kong kostaði hins vegar 447 krónur.

Ódýrasta bensínið samkvæmt listanum er í Lýbíu, 3,5 krónur.

Danmörk er með þriðja dýrasta bensínið, en þó töluvert ódýrara en á Íslandi, lítrinn þar kostar 280 krónur. Bensínlítrinn í Noregi kostar 252 krónur en aðeins 206 krónur í Svíþjóð.

Sjá nánar hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Í gær

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum