fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 4. maí 2025 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Pedro Pascal sást spóka sig í Vesturbæ Reykjavíkur í dag. Sást hann á förnum vegi, þar sem meðfylgjandi mynd var tekin, auk þess sem hann sat á snæðingi á Kaffi Vest.

Pedro Pascal er ein stærsta sjónvarpsþáttastjarna heims og hefur gert garðinn frægan í þáttum á borð við Game of Thrones.

Nýlega vakti hann athygli fyrir einarðan stuðning sinn við trans fólk í skugga lagabreytinga í Bandaríkjunum sem skerða réttindi þessa hóps. Í fimmtugsafmæli sínu fyrir skömmu var hann klæddur í bol með áletruninni „Protect the Dolls.“ Er það vísun í stuðning við trans konur.

Sjá einnig: Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“