fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 4. maí 2025 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Pedro Pascal sást spóka sig í Vesturbæ Reykjavíkur í dag. Sást hann á förnum vegi, þar sem meðfylgjandi mynd var tekin, auk þess sem hann sat á snæðingi á Kaffi Vest.

Pedro Pascal er ein stærsta sjónvarpsþáttastjarna heims og hefur gert garðinn frægan í þáttum á borð við Game of Thrones.

Nýlega vakti hann athygli fyrir einarðan stuðning sinn við trans fólk í skugga lagabreytinga í Bandaríkjunum sem skerða réttindi þessa hóps. Í fimmtugsafmæli sínu fyrir skömmu var hann klæddur í bol með áletruninni „Protect the Dolls.“ Er það vísun í stuðning við trans konur.

Sjá einnig: Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Í gær

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hörður hafnar með öllu ásökunum Haddar og ætlar í mál dragi hún orð sín ekki til baka

Hörður hafnar með öllu ásökunum Haddar og ætlar í mál dragi hún orð sín ekki til baka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu