fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Árnason hefur slegið í gegn með myndböndum á Facebook og TikTok. Í myndböndunum tekur Árni aulahúmorinn á ýmis þjóðfélagsmál og bendir á vankantana sem eru víða í vinnubrögðum borgarstjórnar og Alþingis.

DV fjallaði um Árna og hliðarsjálf hans Uglu Tré í febrúar. Óhætt er að segja að athyglin hafi margfaldast, Árni náði 5 þúsund vinahámarkinu á Facebook og var beðinn um að vera veislustjóri á minnst tveimur viðburðum.

Sjá einnig: Ugla Tré og Gógó slá í gegn á samfélagsmiðlum – Árni kryfur samfélagsmálin, borgarstjórn og Alþingi með aulahúmor

Árni er að sjálfsögðu búinn að taka mál dagsins fyrir, Njósnir Björgólfs Thor Björgólfssonar. Hjá Árna og Uglu Tré er fyrirtækið BTB leyniþjónusta með ráð undir kókómjólk hverri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg