fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Pútín boðar þriggja daga vopnahlé í maí og fær blendin viðbrögð

Ritstjórn DV
Mánudaginn 28. apríl 2025 21:30

Vladimir Pútín

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur boðað þriggja daga vopnahlé í stríðsrekstri sínum Úkraínu, dagana 8. til 11. maí. Segir hann ákvörðunina vera af mannúðarástæðum. CNN greinir frá.

Yfirlýsingin hefur mætt tortryggni af hálfu úkraínskra ráðamanna sem krefjast þess að Pútín samþykki tilllögu Bandaríkjamanna um lengra vopnahlé, en því hefur hann hafnað.

Pútín lýsti yfir 30 klukkustunda vopnahléi yfir páskana, sem Úkraínumenn féllust á, en þeir halda því fram að það vopnahlé hafi ekki haldið. „Ef Rússland vill virkilega frið þá þurfa þeir að lýsa yfir vopnahléi strax,“ segir Andrii Synhia, utanríkissáðherra Úkraínu. „Hvers vegna að bíða til 8. maí?“

Brian Hughes, talsmaður þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna, segir að Trump forseti fagni sérhverri viðleitni til að gera hlé á átökunum en hann hafi talað skýrt í þér veru að binda eigi enda á stríðið með friðarsamningi.

„Við erum nálægt markinu en ekki nógu nálægt,“ sagði Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í kjölfar símtals hans við utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, á sunnudag.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Í gær

Lögmaðurinn laus úr haldi og segir ásakanirnar fjarstæðukenndar – „Er bara andlega í molum“

Lögmaðurinn laus úr haldi og segir ásakanirnar fjarstæðukenndar – „Er bara andlega í molum“
Fréttir
Í gær

Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda

Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda