fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Pútín boðar þriggja daga vopnahlé í maí og fær blendin viðbrögð

Ritstjórn DV
Mánudaginn 28. apríl 2025 21:30

Vladimir Pútín

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur boðað þriggja daga vopnahlé í stríðsrekstri sínum Úkraínu, dagana 8. til 11. maí. Segir hann ákvörðunina vera af mannúðarástæðum. CNN greinir frá.

Yfirlýsingin hefur mætt tortryggni af hálfu úkraínskra ráðamanna sem krefjast þess að Pútín samþykki tilllögu Bandaríkjamanna um lengra vopnahlé, en því hefur hann hafnað.

Pútín lýsti yfir 30 klukkustunda vopnahléi yfir páskana, sem Úkraínumenn féllust á, en þeir halda því fram að það vopnahlé hafi ekki haldið. „Ef Rússland vill virkilega frið þá þurfa þeir að lýsa yfir vopnahléi strax,“ segir Andrii Synhia, utanríkissáðherra Úkraínu. „Hvers vegna að bíða til 8. maí?“

Brian Hughes, talsmaður þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna, segir að Trump forseti fagni sérhverri viðleitni til að gera hlé á átökunum en hann hafi talað skýrt í þér veru að binda eigi enda á stríðið með friðarsamningi.

„Við erum nálægt markinu en ekki nógu nálægt,“ sagði Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í kjölfar símtals hans við utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, á sunnudag.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum