fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Umdeildur þingmaður virtist fagna andláti páfa

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 11:30

Marjorie Taylor Greene Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marjorie Taylor Greene, þingmaður Repúblikana, olli usla á samfélagsmiðlinum X þegar hún virtist fagna andláti Frans páfa. Taylor Greene, sem kallar sig kristilegan þjóðernissinna, er ákafur stuðningsmaður Donald Trump og MAGA-hreyfingar hans og heldur sig lengst til hægri á hinu pólitíska rófi.

Níu klukkustundum eftir að tilkynnt var um andlát Frans tísti hún: „Í dag urðu stórar breytingar í forystusveit heimsins. Hið illa er lúta í lægra haldi fyrir hönd guðs.“

Í kjölfarið skall reiðialda á þingmanninum enda hinn fallni páfi afar vinsæll og ekki síst fyrir góðmennsku sína og baráttu fyrir málstað þeirra sem eiga undir högg að sækja.

Taylor Greene var alin upp sem kaþólikki en gerðist mótmælandi árið 2011 og hefur síðan verið harður gagnrýnandi kaþólsku kirkjunnar, sérstaklega útaf málum sem tengjast kynferðislegri misnotkun starfsmanna krikjunnar gagnvart börnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Foreldar barna á Múlaborg stíga fram og segja kerfið hafa brugðist – Fyrsti grunur tilkynntur ári fyrir handtökuna

Foreldar barna á Múlaborg stíga fram og segja kerfið hafa brugðist – Fyrsti grunur tilkynntur ári fyrir handtökuna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti
Fréttir
Í gær

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“
Fréttir
Í gær

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“
Fréttir
Í gær

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur
Fréttir
Í gær

FÍF boðar til yfirvinnubanns

FÍF boðar til yfirvinnubanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn