fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Umdeildur þingmaður virtist fagna andláti páfa

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 11:30

Marjorie Taylor Greene Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marjorie Taylor Greene, þingmaður Repúblikana, olli usla á samfélagsmiðlinum X þegar hún virtist fagna andláti Frans páfa. Taylor Greene, sem kallar sig kristilegan þjóðernissinna, er ákafur stuðningsmaður Donald Trump og MAGA-hreyfingar hans og heldur sig lengst til hægri á hinu pólitíska rófi.

Níu klukkustundum eftir að tilkynnt var um andlát Frans tísti hún: „Í dag urðu stórar breytingar í forystusveit heimsins. Hið illa er lúta í lægra haldi fyrir hönd guðs.“

Í kjölfarið skall reiðialda á þingmanninum enda hinn fallni páfi afar vinsæll og ekki síst fyrir góðmennsku sína og baráttu fyrir málstað þeirra sem eiga undir högg að sækja.

Taylor Greene var alin upp sem kaþólikki en gerðist mótmælandi árið 2011 og hefur síðan verið harður gagnrýnandi kaþólsku kirkjunnar, sérstaklega útaf málum sem tengjast kynferðislegri misnotkun starfsmanna krikjunnar gagnvart börnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Lífsýni mannsins fannst á fatnaði drengsins

Hafnarfjarðarmálið: Lífsýni mannsins fannst á fatnaði drengsins
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“

„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“
Fréttir
Í gær

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu