Þess vegna geta Bandaríkjamenn ekki tekist á við kórónuveirufaraldurinn saman
Pressan23.07.2020
Um fjórar milljónir Bandaríkjamanna hafa nú greinst með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, tala látinna hækkar dag frá degi og daglega eru slegin met hvað varðar fjölda nýrra smita. En af hverju gengur þessu stóra og ríka landi svona illa að takast á við heimsfaraldurinn? Af hverju er svona erfitt fyrir þjóðina að sameinast um aðgerðir Lesa meira