fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fréttir

Tólf skotnir til bana á hanabardaga

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 20. apríl 2025 11:00

Hani á vappi. Hann tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf einstaklingar eru látnir eftir að byssumenn létu kúlum rigna yfir áhorfendur á hanabardaga í Ekvador. BBC greinir frá en árásin átti sér stað í Manabí héraði landsins, skammt fyrir utan bæinn La Valencia.

Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna fjóra byssumenn labba inn í hringinn þar sem hanarnir eru látnir berjast og hefja skothríð yfir áhorfendahópinn. Byssumennirnir hafa verið handteknir en fyrstu fréttir herma að þeir séu meðlimir þarlendrar undirheimaklíku sem vildi jafna um samkeppnisaðila sína sem stóðu fyrir hanabardaganum.

Viðskipti með fíkniefni eru gríðarlega umfangsmikil í Ekvador en talið er að þar starfi um 20 hópar eða klíkur sem berjist um yfirvöldin í hinum ábatasama bransa. Talið er að um 70% af kókaíni heimsins fari nú í gegnum Ekvador áður en það dreifist um allan heim enda nágrannarnir, Perú og Kólumbía, helstu framleiðendur efnisins ólöglega.

Fíkniefnaiðnaðinum fylgir gríðarlegt ofbeldi en aðeins í janúarmánuði á þessu ári var tilkynnt um 781 morð í landinu, flest þeirra tengd fíkniefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita