fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fréttir

Tólf skotnir til bana á hanabardaga

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 20. apríl 2025 11:00

Hani á vappi. Hann tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf einstaklingar eru látnir eftir að byssumenn létu kúlum rigna yfir áhorfendur á hanabardaga í Ekvador. BBC greinir frá en árásin átti sér stað í Manabí héraði landsins, skammt fyrir utan bæinn La Valencia.

Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna fjóra byssumenn labba inn í hringinn þar sem hanarnir eru látnir berjast og hefja skothríð yfir áhorfendahópinn. Byssumennirnir hafa verið handteknir en fyrstu fréttir herma að þeir séu meðlimir þarlendrar undirheimaklíku sem vildi jafna um samkeppnisaðila sína sem stóðu fyrir hanabardaganum.

Viðskipti með fíkniefni eru gríðarlega umfangsmikil í Ekvador en talið er að þar starfi um 20 hópar eða klíkur sem berjist um yfirvöldin í hinum ábatasama bransa. Talið er að um 70% af kókaíni heimsins fari nú í gegnum Ekvador áður en það dreifist um allan heim enda nágrannarnir, Perú og Kólumbía, helstu framleiðendur efnisins ólöglega.

Fíkniefnaiðnaðinum fylgir gríðarlegt ofbeldi en aðeins í janúarmánuði á þessu ári var tilkynnt um 781 morð í landinu, flest þeirra tengd fíkniefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fara í hart við borgina og vilja milljónir í bætur – „Menn eru búnir að fá nóg“

Fara í hart við borgina og vilja milljónir í bætur – „Menn eru búnir að fá nóg“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni – „Á ótrúlegan hátt náði hún að bjarga sér“

Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni – „Á ótrúlegan hátt náði hún að bjarga sér“
Fréttir
Í gær

Stórbruni í skemmu við Gufunesveg – íbúum í nágrenninu bent á að loka gluggum

Stórbruni í skemmu við Gufunesveg – íbúum í nágrenninu bent á að loka gluggum
Fréttir
Í gær

Skaut íslenskan fjárhund með haglabyssu og afhenti eigandanum hræið í plastpoka

Skaut íslenskan fjárhund með haglabyssu og afhenti eigandanum hræið í plastpoka
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“
Fréttir
Í gær

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnur skipaður óperustjóri

Finnur skipaður óperustjóri