fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Fréttir

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 19. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot vegna atviks sem átti sér stað laugardaginn 3. júní árið 2023 á ónefndum veitingastað eða hóteli.

Brotið átti sér stað inni í veitingasal en maðurinn er sagður hafa gripið um mjaðmir stúlku undirl lögaldri, aftan frá, snúið henni harkalega við, tekið utan um hana, snert og gripið í rass hennar. Er hann sagður hafa sýnt af sér ruddalegt og ósiðlegt athæfi, sem og vanvirðandi háttsemi.

Fyrir hönd brotaþola er krafist einnar milljónar króna í miskabætur.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 30. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“
Fréttir
Í gær

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Í gær

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar
Fréttir
Í gær

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu
Fréttir
Í gær

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar
Fréttir
Í gær

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“