fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 19. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot vegna atviks sem átti sér stað laugardaginn 3. júní árið 2023 á ónefndum veitingastað eða hóteli.

Brotið átti sér stað inni í veitingasal en maðurinn er sagður hafa gripið um mjaðmir stúlku undirl lögaldri, aftan frá, snúið henni harkalega við, tekið utan um hana, snert og gripið í rass hennar. Er hann sagður hafa sýnt af sér ruddalegt og ósiðlegt athæfi, sem og vanvirðandi háttsemi.

Fyrir hönd brotaþola er krafist einnar milljónar króna í miskabætur.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 30. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu