fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Dularfullt mál: Leita að þremur manneskjum eftir að bátur fannst mannlaus

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 18. apríl 2025 21:30

Báturinn var fiskibátur sem búið var að breyta í skemmtibát. Mynd/Landhelgisgæsla norðvestursvæðisins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit er hafin að þremur manneskjum út af ströndum Washington fylkis eftir að bátur fannst mannlaus.

„Við erum að leita á svæðinu með aðstoð frá staðbundnum viðbragðsaðilum,“ sagði í tilkynningu landhelgisgæslu norðvestur svæðisins í Bandaríkjunum. „Skip sem fara um svæðið eru beðin um að fylgjast vel með og tilkynna öll neyðarköll.“

Þrjár manneskjur fóru af stað á litlum fiskibáti sem breytt hafði verið í skemmtibát í Neah Bay í Washingtonfylki á miðvikudag. Áttu þær að koma heim klukkan 8 um kvöldið en skiluðu sér ekki.

Fannst báturinn um hádegið á fimmtudag, mannlaus, við Kotilah Point og engar vísbendingar um hvað hafi orðið um fólkið.

Á meðal þeirra sem taka þátt í leitinni eru landhelgisgæsla Kanada. En eins og flestir vita þá andar nú mjög köldu á milli Bandaríkjanna og Kanada eftir hótanir Donald Trump Bandaríkjaforseta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Í gær

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“