fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Gufunesmálið: Landsréttur stytti gæsluvarðhald hjá einum sakborninganna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 21. mars 2025 15:33

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur hefur stytt gæsluvarðhaldsúrskurð yfir einum sakborninganna í Gufunesmálinu, en það varðar grun um manndráp hóps manna á Hjörleifi Hauki Guðmundssyni, 65 ára manni frá Þorlákshöfn.

Sakborningurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 16. apríl, í Héraðsdómi Suðurlands. Úrskurðinum var áfrýjað til Landsréttar sem ákvað að stytta lengd gæsluvarðhaldsins og er maðurinn nú úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. apríl.

Þetta staðfestir Sævar Þór Jónsson hæstaréttarlögmaður, verjandi sakborningsins, í samtali við DV.

Sævar Þór Jónsson hæstaréttarlögmaður

Sjö eru nú í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar málsins, þar af tvær konur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway