fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Þetta vill Samúel Jón gera við lóðina við MH

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. mars 2025 15:52

Samúel Jón Samúelsson Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samúel Jón Samúelsson er landskunnur fyrir aðkomu sína að tónlistarlífi landsins, sem hljóðfæraleikari, útsetjari eða meðhöfundur, og tónlistarstjórn við sjónvarpsþáttagerð, leikhús, kvikmyndir, auglýsingar, þáttagerð á Rás 1 og sem plötusnúður.

Samúel Jón er einnig kennari við Menntaskólann í tónlist (MÍT). Segir hann skólann á allt of mörgum stöðum, kennslan fari fram í Rauðagerði og í SKipholti og nemendur stundi svo bóklegt nám við Menntaskólann við Hamrahlíð (MH).

Er Samúel Jón því með afbragðs hugmynd sem lausn á húsnæði skólans, sem hann deilir á Facebook.

Helst vildi ég að ríkið byggði nýtt sérhannað húsnæði fyrir skólann. Unga fólkið okkar á að búa við bestu aðstæður. En þar sem slíkt virðist ekki í kortunum langar mig að kasta fram hugmynd. Byggja sérhannaða samtengda álmu fyrir alla tónlistarkennsluna á lóð MH. Þá nýtist bókkennslu húsið og hátíðarsalurinn og krakkarnir geta stundað námið á einum stað.

Birtir Samúel Jón síðan mynd með hugmynd sinni þar sem fyrirhuguð álma gæti verið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“