fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Ofurflensa herjar á Evrópu -Hvetja til grímunotkunar og Covid-hegðunar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. desember 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skæðar flensur herjar nú á fjölmörg Evrópulönd og hafa Íslendingar ekki farið varhluta af því. Tilfellum hér hefur fjölgað ört undanfarið og eru fleiri en ein tegund af inflúensum í gangi. Til að mynda hefur mikið álag verið á Barnaspítala Hringsins vegna faraldursins og dæmi um að börn undir eins árs aldri hafi þurft að fara í öndunarvél vegna veikinda.

Í umfjöllun Daily Mail kemur fram að svokölluð inflúensa A, af tegundinni H3N2, hafi sérstaklega valdið usla í álfunni á undanförnum vikum. Miðað við fjölda tilfella í Bretlandi er um að ræða skæðasta innflúensu faraldur sögunnar og dæmi eru um að grunnskólar hafi einfaldlega lokað einhverja daga. Þá hefur tilfellum fjölgað hratt í Frakklandi og á Spáni.

Er almenningur víða hvattur til þess að nálgast tímabilið eins og þegar Covid-faraldurinn var og hét. Gæta að handþvotti og ef fólk finni fyrir smávægilegum einkennum er ráðlagt að nota andlitsgrímur til þess að verja aðra frá smiti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Í gær

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina