fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Lögreglunemar grunaðir um að deila óviðeigandi myndum af bekkjarsystrum sínum á Snapchat

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 8. desember 2025 20:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háskólinn á Akureyri skoðar ábendingu sem skólanum barst um Snapchat-hóp nokkurra lögreglunema þar sem deilt hafi verið óviðgeiandi myndum af kvennemendum. RÚV greinir frá þessu.

DV barst ábending um málið þar sem kemur fram að lögreglunemarnir umræddu séu á öðru ári í lögreglufræði. Þeir hafi tekið myndir af rössum og brjóstaskorum bekkjarsystra sinna og sent í Snapchat-hópinn. Þar hafi þeir verið að gefa líkamshlutunum einkunnir og giska á hvaða líkamspartur tilheyrði hverri stúlku.

Segir ennfremur í áhendingunni að málið hafi komið upp í haust en ekki hafi verið aðhafst í því af hálfu Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar né Háskólans á Akureyri. Í frétt RÚV segir hins vegar:

„Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor háskólans, staðfestir að skólanum hafi borist tilkynning um hópinn. Það hafi komið inn á borð til stjórnenda skólans í október en sé enn til skoðunar innan háskólans. Nemendur hafi verið upplýstir um málið.

Hún tjáir sig ekki um málið að öðru leyti, en segir það litið afar alvarlegum augum ef rétt reynist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segir IKEA haft fyrir rangri sök í hálfa öld – „Þarf vissulega að rannsaka betur“

Segir IKEA haft fyrir rangri sök í hálfa öld – „Þarf vissulega að rannsaka betur“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig er örvæntingarfull – „Ég vil ekki þurfa að jarða einkason minn“

Sólveig er örvæntingarfull – „Ég vil ekki þurfa að jarða einkason minn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íhuga hópmálsókn gegn ríkinu vegna Reykjavíkurflugvallar – Eyðileggi jarðarfarir og brúðkaup

Íhuga hópmálsókn gegn ríkinu vegna Reykjavíkurflugvallar – Eyðileggi jarðarfarir og brúðkaup
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vill sniðgöngu Eurovision og leggur fram nýja tillögu – „Er þetta ekki besta hugmynd sem þið hafið heyrt?“

Vill sniðgöngu Eurovision og leggur fram nýja tillögu – „Er þetta ekki besta hugmynd sem þið hafið heyrt?“