fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Áreitti barþjón kynferðislega

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 5. desember 2025 14:30

Héraðsdómur Austurlands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á Austurlandi hefur verið ákærður fyrir kynferðislega áreitni. Er honum gefið að sök að hafa föstudagskvöldið 16. ágúst árið 2024 komið aftur fyrir barborð á veitingastað þar sem kona var við störf, gengið upp að henni, strokið yfir rass hennar og káfað á kynfærum hennar utanklæða.

Varðar þetta 1. málsgrein 199. greinar almennra hegningarlaga, er tekur til kynferðislegrar áreitni með káfi. Hámarksrefsing fyrir brotið er tveggja ára fangelsi.

Fyrirtaka verður í málinu við Héraðsdóm Austurlands á Egilsstöðum þann 18. desember næstkomandi. Þinghald í málinu er fyrir luktum dyrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland ekki með í Eurovision 2026

Ísland ekki með í Eurovision 2026
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“