fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. desember 2025 17:30

Auður Jónsdóttir Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn og fjölmiðlakonan Auður Jónsdóttir hefur stigið til hliðar af Gímaldinu, fjölmiðlinum sem hún tók þátt í að stofna fyrir um sex mánuðum síðar. Ástæðan er sú að Auður hyggst einbeita sér að skriftum en hún fékk á dögunum úthlutað ritlaunum til sex mánaða og er með fjölmörg járn í eldinum sem krefjast athygli hennar.

Hún segir að ánægjulegt hafi verið að taka þátt í undirbúningi og stofnun Gímaldsins og hún er fullviss um að miðillinn komi til með að vaxa og dafna. Þá áréttar hún að hún eigi engan hlut í miðlinum né komi nokkuð að ritstjórn hans.

Sjá má færslu Auðar hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin