fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. desember 2025 13:50

Kathryn Gunnarsson, stofnandi og fráfarandi framkvæmdastjóri Geko Consulting, og Kristján Pétur Sæmundsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Brú Talent

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brú Talent ehf. hefur undirritað samning um kaup á öllu hlutafé Geko Consulting ehf. Bæði félög starfa í ráðningar- og ráðgjafarþjónustu. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu.

Brú Talent sérhæfir sig í ráðningum stjórnenda og reyndra sérfræðinga og þjónustar mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Geko hefur verið leiðandi í tæknilegum ráðningum og starfar náið með fjölda tækni-, sprota- og vaxtafyrirtækja.

Kristján Pétur Sæmundsson, stofnandi Brú Talent verður framkvæmdastjóri beggja félaga.

„Geko hefur skapað sér traust orðspor fyrir fagmennsku og framúrskarandi þjónustu. Félögin starfa á sambærilegum sviðum en með ólíkar áherslur, sem skapar spennandi tækifæri til að nýta sameiginlega styrkleika til hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jólastemning í Bónus í Kauptúni

Jólastemning í Bónus í Kauptúni
Fréttir
Í gær

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Í gær

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu