fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Rándýrt listaverk eftir Picasso hvarf á Spáni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. október 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænsk yfirvöld leita nú logandi ljósi að verðmætu listaverki eftir Pablo Picasso sem hvarf þegar verið var að flytja það á milli staða á Spáni á dögunum.

Listaverkið sem um ræðir, Still Life With Guitar, er metið á um 85 milljónir króna.

Verkið var eitt af mörgum listaverkum sem átti að sýna á listasýningu í borginni Granada og komu öll verkin úr einkasöfnum.

Listaverkið, ásamt fjölmörgum öðrum, var flutt frá höfuðborginni Madrid með sendibíl um 400 kílómetra leið til Granada.

Bíllinn kom til Granada að morgni 3. október og þegar hann var affermaður kom í ljós að verkið var horfið. Flutningabíllinn stöðvaði einu sinni á leið sinni og rannsakar lögregla nú hvort verkið hafi verið tekið úr bílnum þar.

Hinn spænski Pablo Picasso er almennt talinn einn áhrifamesti og frægasti myndlistarmaður 20. aldarinnar, en hann lést árið 1973, 91 árs að aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

María vill að fleiri verði eins og amma hennar – „Þegar ég var unglingur fannst mér þetta alveg óþolandi“

María vill að fleiri verði eins og amma hennar – „Þegar ég var unglingur fannst mér þetta alveg óþolandi“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Teslu-brunamálið: Réttarhöldum lokað eftir að þau hófust – Sakborningur og brotaþoli fengu neyðarhnapp að ákvörðun lögreglu

Teslu-brunamálið: Réttarhöldum lokað eftir að þau hófust – Sakborningur og brotaþoli fengu neyðarhnapp að ákvörðun lögreglu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Í gær

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til
Fréttir
Í gær

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti
Fréttir
Í gær

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks