fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Áslaug Arna býður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 26. janúar 2025 13:39

Áslaug Arna tilkynnti framboð sitt á fundi í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi ráðherra, býður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Þetta tilkynnti hún nú fyrir skemmstu í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll.

Að Snorra Ásmundssyni, listamanni, er Áslaug Arna sú fyrsta sem tilkynnir framboð í flokknum eftir að Bjarni Benediktsson tilkynnti að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri á landsfundi flokksins í lok febrúar.

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur verið sterklega orðaður við framboð. Hann var í löngu viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en ekkert fékkst upp úr honum varðandi hugsanlegt framboð til formanns. Hann hefur áður boðið sig fram og fengið 40 prósent atkvæða.

Guðrún Hafsteinsdóttir er einnig sterklega orðuð við framboð. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Jón Gunnarsson hafa tilkynnt að þau ætli ekki að bjóða sig fram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“