fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Hvað er í gangi hjá Sýn? Þriðja kanónan yfirgefur Suðurlandsbrautina

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. janúar 2025 12:05

Þóra Clausen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2 eftir tíu ára starf. Þetta kemur fram í frétt Vísis, sem er í eigu móðurfélagsins Sýnar eins og Stöð 2,  en þar er vísað í færslu Þóru til vina og vandamanna.

„Þessi ákvörðun var síður en svo auðveld, en það er mín sannfæring að þetta sé rétt ákvörðun fyrir mig á þessum tímamótum. Maður minn, hvað það hefur verið gaman!“ skrifar Þóra í tilkynningunni.

Þóra er þriðji starfsmaðurinn sem kvatt hefur Sýn undanfarna daga. Í síðustu viku var greint frá því að Eva Georgs Ásudóttir væri hætt sem sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 eftir tæplega tveggja áratuga starf. Skömmu síðar greindi Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, ein þekktasta sjónvarpskona stöðvarinnar, frá því að hún hefði ákveðið að hætta störfum sem dagskrárgerðarmaður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat
Fréttir
Í gær

Vitni lýsir blóðbaðinu í lestinni – „Þeir eru með hníf, ég var stunginn“

Vitni lýsir blóðbaðinu í lestinni – „Þeir eru með hníf, ég var stunginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti