fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Mannanafnanefnd kynnir ný nöfn – Nú má heita Emerentíana, Ívalú og Samir

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. september 2025 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannanafnanefnd kynnir enn og aftur ný og spennandi nöfn sem fengist hafa skráð í mannanafnaskrá. Samkvæmt úrskurðum nefndarinnar frá 18. og 12. september mega stúlkur nú heita Seba, Þorbirna, Natasha, Ívalú, Hrafnbjört og Emerentíana. Drengir mega nú heita Samir.

Mannanafn var töluvert jákvæðari í úrskurðum sínum 18. og 12. september heldur en hún var í ágúst. Að þessu sinni fengust öll nöfn samþykkt en í ágúst hafnaði nefndin stúlkunafninu Latína og drengjanafninu Væringi. Hins vegar samþykkti nefndin drengjanöfnin: Dúni, Matheó, Torben, Kaleo, Teodor og Snjóaldur. Einnig stúlknanöfnin: Raggý, Hamína, Emhild, Inganna, Josephine og Anída. Loks kynhlutlausu nöfnin Elri, Silfurregn, Sky og Rökkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“