fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 4. september 2025 10:38

Snorri Másson. Mynd/Skjáskot mbl.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er sögð hafa verið með eftirlit við heimili Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins, í nótt. Þetta var gert eftir að heimilisfang hans var opinberað á samfélagsmiðlum í gær og honum hótað.

Greint er frá þessu á vef RÚV sem hefur þetta eftir heimildum sínum.

Eins og kunnugt er hefur Snorri sætt harðri gagnrýni eftir Kastljós á mánudag þar sem hann ræddi hinsegin málefni við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna ’78.

Í frétt RÚV kemur fram að Snorri hafi ekki viljað tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“