fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Brotist inn í kaffihús og sjóðsvélin skilin eftir á víðavangi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 19. júlí 2025 13:30

Mynd: Facebook. Afgreiðslukassinn úr Kaffi Laugalæk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í kaffihúsið Kaffi Laugalækur á aðfaranótt föstudags. Afgreiðslukassinn fannst síðan í pörtum við götuna Laugalæk.

Eigandi staðarins, Kristín Björg Viggósdóttir, greinir frá þessum í íbúahópi Laugarneshverfis. Hún segir í samtali við DV að ekki hafi horfið mikil verðmæti við innbrotið og ekki hafi þurft að loka staðnum vegna þess.

Málið er í rannsókn lögreglu en Kristín segist ekki bjartsýn á að málið leysist í ljósi reynslunnar, en brotist hefur verið inn á staðinn á nær hverju sumri undanfarin og hafa þau innbrot ekki verið upplýst.

Þau sem gætu haft upplýsingar um málið eru beðin um að senda Kristínu skilaboð í gegnum Facebook-síðu hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana
Fréttir
Í gær

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“
Fréttir
Í gær

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið