fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 14. júlí 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seint á aðfaranótt laugardagsins gerði ung kona sér lítið fyrir og gekk ofan á þremur til fjórum bílum sem lagt var við Bergstaðastræti. Málið hefur verið nokkuð til umræðu á Facebook en ekki er vitað hve miklar skemmdir hlutust af uppátækinu. Málið er ekki komið inn á borð lögreglu.

Konan virtist ekki illa á sig komin og vart drukkin en atvikið vekur furðu þeirra sem hafa séð myndbandið.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hide picture