fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Magnað afrek hjá Karlottu Ósk – lauk 500+ kílómetra hlaupi fyrst íslenskra kvenna

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 20:30

Karlotta Ósk Óskarsdóttir/Facebok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlotta Ósk Óskarsdóttir, langhlaupari með meiru, lauk um helgina Gotlands-hlaupinu og var þar með fyrst íslenskra kvenna til að ljúka 500 km. hlaupi. Alls hljóp Karlotta 511 kílómetra sem hún lauk á sjö dögum, 13 klukkustundum og 10 mínútum.

Karlotta hefur verið duglega með að deila upplifun sinni af því hvernig henni hefur miðað áfram á Facebook-síðu sinni. Þegar hlaupinu var lokið sagðist hún ætla að skrifa nánari uppfærslu síðar en núna væri komið að „sturtu, borða, sofa…“. Svo mörg voru þau orð.

Greinilegt er að þrekvirkið hefur reynt verulega á en sé rennt yfir færslur Karlottu má sjá að hún hefur glímt við blöðrur á fótum í mörg hundruð kílómetra, ágengar moskítóflugur, köngulær og ýmislegt fleira á leiðinni. En í mark komst Karlotta og sagðist vera „ótrúlega hamingjusöm“ með árangurinn í færslu á áðurnefndri síðu sinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“