fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Bilun veldur truflunum á farsíma- og netþjónustu á Neskaupstað og Eskifirði

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. júní 2025 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu frá Mílu hefur komið upp bilun í búnaði á Reyðarfirði sem hefur áhrif á farsíma- og netþjónustu á Neskaupstað og Eskifirði. Eins hefur farsímasamband verið skert á nærliggjandi svæðum.

Unnið er að greiningu sem stendur og mun Míla upplýsa nánar um stöðuna þegar fregnir berast.

Uppfært: Allar þjónustur eru komnar í lag eftir endurræsingu á búnaði sem bilaði fyrr í dag á Reyðarfirði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð