fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Bilun veldur truflunum á farsíma- og netþjónustu á Neskaupstað og Eskifirði

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. júní 2025 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu frá Mílu hefur komið upp bilun í búnaði á Reyðarfirði sem hefur áhrif á farsíma- og netþjónustu á Neskaupstað og Eskifirði. Eins hefur farsímasamband verið skert á nærliggjandi svæðum.

Unnið er að greiningu sem stendur og mun Míla upplýsa nánar um stöðuna þegar fregnir berast.

Uppfært: Allar þjónustur eru komnar í lag eftir endurræsingu á búnaði sem bilaði fyrr í dag á Reyðarfirði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bónus gefið 2500 barnabónusbox og 1600 umsóknir til viðbótar bíða afgreiðslu

Bónus gefið 2500 barnabónusbox og 1600 umsóknir til viðbótar bíða afgreiðslu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Nýjar vendingar varðandi stolna nasistamálverkið – Horfið þegar lögregla kom á vettvang

Nýjar vendingar varðandi stolna nasistamálverkið – Horfið þegar lögregla kom á vettvang
Fréttir
Í gær

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“