fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Hvarf Jóns Þrastar Jónssonar: Írskir lögreglumenn munu taka skýrslur af 35 manns hérlendis

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 19. júní 2025 17:16

Jón Þröstur Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019.

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að fyrir liggi samþykkt réttarbeiðni og til stendur að taka skýrslur af um 35 manns vegna málsins og mun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu veita liðsinni vegna þessa. Tekið skal fram að fyrirhugaðar skýrslutökur eru á forræði og undir stjórn íslensku lögreglunnar.

Við rannsókn málsins hefur verið kallað eftir upplýsingum frá almenningi og ítrekar lögreglan þá beiðni. Upplýsingum má koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga