fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Norðfjarðargöngum lokað vegna elds í bifreið

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 18. júní 2025 16:39

Mynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna elds í bifreið á Norðfjarðarvegi við Norðfjarðará eru göngin milli Eskifjarðar og Neskaupsstaðar nú lokuð. Unnið er að slökkvistarfi og standa vonir til að göngin opni að nýju innan klukkustundar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Austurlandi.

Uppfært: 17:40

Samkvæmt lögreglu kviknaði eldur í ökutæki á vegum Vegagerðarinnar sem notað var við málningarvinnu á Norðfjarðarvegi rétt fyrir klukkan 16:00 í dag. Í ökutækinu er talsvert magn af olíu sem nú er verið að tæma. Það er óvíst hvenær því starfi lýkur en gert er ráð fyrir að Norðfjarðargöngin verði lokuð að minnsta kosti í klukkustund til viðbótar. Umferð verður hleypt á veginn undir eftirliti um leið og það þykir óhætt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Vilhjálmur til OK