fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

United sagt horfa í ódýrari kosti í fremstu víglínu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Give Me Sport greinir hefur birt ansi athyglisverða frétt þar sem fjallað er um mál Manchester United á Englandi.

United er í leit að sóknarmanni fyrir næsta tímabil en liðið vildi fá Liam Delap sem er á leið til Chelsea frá Ipswich.

Tveir Frakkar eru sagðir vera á óskalista United að sögn GMS og er einn af þeim Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace.

Mateta hefur staðið sig vel með Palace síðustu tvö ár en hvort hann sé reiðubúinn að leiða sóknarlínu stórliðs United er alls ekki víst.

Hinn maðurinn sem er nefndur á nafn er Randal Kolo Muani sem spilar með PSG en lék með Juventus á láni seinni hluta tímabils.

Mateta myndi kosta United um 20-30 milljónir punda og Kolo Muani er talinn vera fáanlegur fyrir 35 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði