fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fréttir

Gervigreindar klám gæti brátt orðið mun vinsælla en hið hefðbundna

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. apríl 2025 21:30

Gervigreindar kynlífsverkakona í túlkun Grok.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gervigreindarklámstjörnur njóta orðið vaxandi vinsælda og margir sérfræðingar telja að þess sé ekki langt að bíða þar til slíkt klám skapi meiri tekjur en hið hefðbundna. Eins og gefur að skilja er ákveðið kostnaðarhagræði í slíku fyrirkomulagi enda þarf gervigreindarklámstjarnan hvorki að sofa né borða, er óaðfinnanleg að öllu leyti og getur uppfyllt villtustu óra þeirra sem kaupa sér þjónustuna. Kostnaðurinn er nánast enginn að halda úti slíkum vefsíðum og tekjurnar, af til dæmi áfskriftum, geta verið ævintýralegar. Eer það virkilega svo að fólk hafi áhuga á slíku? Svarið virðist vera stórt já.

The Vice fjallaði um þennan iðnað í vikunni en í umfjölluninni kom fram að árið 2030 er talið að gerivgreindarklámið muni velta um 30 milljörðum dollara. Til samanburðar er klámiðnaðurinn að velta um 20 milljörðum dollara í dag.

En áhyggjurraddir heyrast yfir þessari þróun. Gervigreindarklám leysir mögulega ákveðin siðferðisleg álitamál varðandi iðnaðinn en að sama skapi er hætt við því að ákveðnir brestir verði í raunverulegum samböndum fólks. Hvernig munu þeir sem neyta gervigreindarkláms í miklum mæli bregðast við þegar að mögulegir bólfélagar uppfylla ekki fullkomnun gervigreindarinnar,

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”
Fréttir
Í gær

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”
Fréttir
Í gær

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV
Fréttir
Í gær

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi

Umdeild áform, um endurbyggingu verkstæðis sem brann fyrir áratug, í uppnámi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf

Elín sár út í borgina: Fékk enga þakkarkveðju eftir 40 ára starf