fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Gervigreindar klám gæti brátt orðið mun vinsælla en hið hefðbundna

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. apríl 2025 21:30

Gervigreindar kynlífsverkakona í túlkun Grok.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gervigreindarklámstjörnur njóta orðið vaxandi vinsælda og margir sérfræðingar telja að þess sé ekki langt að bíða þar til slíkt klám skapi meiri tekjur en hið hefðbundna. Eins og gefur að skilja er ákveðið kostnaðarhagræði í slíku fyrirkomulagi enda þarf gervigreindarklámstjarnan hvorki að sofa né borða, er óaðfinnanleg að öllu leyti og getur uppfyllt villtustu óra þeirra sem kaupa sér þjónustuna. Kostnaðurinn er nánast enginn að halda úti slíkum vefsíðum og tekjurnar, af til dæmi áfskriftum, geta verið ævintýralegar. Eer það virkilega svo að fólk hafi áhuga á slíku? Svarið virðist vera stórt já.

The Vice fjallaði um þennan iðnað í vikunni en í umfjölluninni kom fram að árið 2030 er talið að gerivgreindarklámið muni velta um 30 milljörðum dollara. Til samanburðar er klámiðnaðurinn að velta um 20 milljörðum dollara í dag.

En áhyggjurraddir heyrast yfir þessari þróun. Gervigreindarklám leysir mögulega ákveðin siðferðisleg álitamál varðandi iðnaðinn en að sama skapi er hætt við því að ákveðnir brestir verði í raunverulegum samböndum fólks. Hvernig munu þeir sem neyta gervigreindarkláms í miklum mæli bregðast við þegar að mögulegir bólfélagar uppfylla ekki fullkomnun gervigreindarinnar,

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri
Fréttir
Í gær

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“

Sara var endurlífguð á bensínstöðvarplani – „Til stóð að skrá niður dánarstund en til allrar lukku var ákveðið að reyna aðeins lengur“
Fréttir
Í gær

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups

Hlaut marga yfirborðsáverka á höfði eftir líkamsárás á bílastæði Hagkaups
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“