fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fréttir

Umferðaróhapp á Vesturlandsvegi – Stöðvar umferð til borgarinnar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. mars 2025 12:05

Mynd frá sjónarvotti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna umferðaróhapps er Vesturlandsvegur lokaður við Vínlandsleið í vestur á leið til borgarinnar. Þetta kemur fram í færslu á vef Vegagerðarinnar nú fyrir stundu.

Að minnsta kosti þrjár sjúkrabifreiðar eru á vettvangi ásamt tveimur slökkviliðsbílum sem og allnokkrum lögreglubifreiðum.

Vísir greindi frá að jeppi hafi endað á hvolfi á veginum í kjölfar áreksturs fjögurra bíla. Bílarnir hafi skemmst talsvert en blessunarlega hafi enginn hlotið alvarlega áverka.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
Fréttir
Í gær

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið
Fréttir
Í gær

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni