fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Slasaðist í sprengingu í álverinu á Grundartanga

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. mars 2025 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn starfsmaður slasaðist í sprengingu í álverinu á Grundartanga í dag. Öryggi sprakk í aðveitustöð í álverinu.

RÚV greinir frá þessu. Sólveig Bergmann, upplýsingafulltrúi Norðuráls, segist ekki hafa upplýsingar um ástand mannsins. Segir hún svokallaðan ljósboga hafa myndast en það er þegar rafstraumur fer um gas. Svæðið hafi verið tryggt og að unnið sé að greiningu og viðgerð á kerlínu.

Slökkvilið og lögregla voru kölluð á vettvang vegna atviksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni
Fréttir
Í gær

Margrét lengur í gæsluvarðhaldi

Margrét lengur í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“
Fréttir
Í gær

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið