fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fréttir

Slasaðist í sprengingu í álverinu á Grundartanga

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. mars 2025 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn starfsmaður slasaðist í sprengingu í álverinu á Grundartanga í dag. Öryggi sprakk í aðveitustöð í álverinu.

RÚV greinir frá þessu. Sólveig Bergmann, upplýsingafulltrúi Norðuráls, segist ekki hafa upplýsingar um ástand mannsins. Segir hún svokallaðan ljósboga hafa myndast en það er þegar rafstraumur fer um gas. Svæðið hafi verið tryggt og að unnið sé að greiningu og viðgerð á kerlínu.

Slökkvilið og lögregla voru kölluð á vettvang vegna atviksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stjórnsýsluvenja í uppnámi eftir að blaðamaður lagði Akraneskaupstað í máli um umsækjendalista

Stjórnsýsluvenja í uppnámi eftir að blaðamaður lagði Akraneskaupstað í máli um umsækjendalista
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flugferð frá Berlín endaði í íslensku fangelsi – Kona og maður á fimmtugsaldri fá þriggja ára dóm

Flugferð frá Berlín endaði í íslensku fangelsi – Kona og maður á fimmtugsaldri fá þriggja ára dóm
Fréttir
Í gær

Segir kynfræðslu Siggu Daggar það sem þarf – „Skömmin sem við erfðum hefur valdið raunverulegum skaða“

Segir kynfræðslu Siggu Daggar það sem þarf – „Skömmin sem við erfðum hefur valdið raunverulegum skaða“
Fréttir
Í gær

Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“

Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“