fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Fullyrðir að einum umsvifamesta hjólaþjófi landsins hafi verið sparkað úr landi – „Svo var mér ógnað með hníf svona í þokkabót“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 28. febrúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessi valsaði hér um í nokkur ár og stal fyrir tugi milljóna. Fékk þær frábæru fréttir um daginn að honum var sparkað héðan út, kominn aftur til Litháen,“ skrifar Bjartmar Leósson, betur þekktur sem hjólahvíslarinn.

Þjófurinn sem um ræðir er Arturas Safarian, litháískur maður, sem hefur valdið miklum usla í höfuðborginu undanfarin ár. DV greindi frá því sumarið 2023 að miðbæjarbúar væru orðnir langþreyttir á þjófnaðarbrotum hans en nokkrum mánuðum fyrr hafði hann verið dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi til þriggja ára fyrir ítrekuð þjófnaðar- og ofbeldisbrot.

Í febrúar í fyrra greindi DV svo frá því að Arturas hefði verið dæmdur í 17 mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir enn fleiri þjófnaðar- og ofbeldisbrot.

Bjartmar Leósson

Ljóst er að fáir fagna brotthvarfi hans af landi brott meira en áðurnefndur Bjartmar sem hefur marga hildi háð við Arturas um vegna reiðskjóta borgarbúa og hefur ekki tölu á hversu mörgum hjólum hann náði af honum.

„Hjálpaði þessum manni stundum með mat og sígó, hjálpaði honum að flytja líka. Í von um að ná til hans og reyna að snúa honum í aðra átt í lífinu. Það var launað með grjótkasti og svo var mér ógnað með hníf svona í þokkabót. Takk og BLESS Arturas!“ skrifar Bjartmar hjólahvíslari.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Réttarhöld að hefjast yfir þremur mönnum sem sakaðir eru um að kveikja í Teslu-bíl lögreglukonu

Réttarhöld að hefjast yfir þremur mönnum sem sakaðir eru um að kveikja í Teslu-bíl lögreglukonu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum
Fréttir
Í gær

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan hefur beitt rafvarnarvopnum sjö sinnum

Íslenska lögreglan hefur beitt rafvarnarvopnum sjö sinnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar