fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Segir að Pútín gleðjist yfir taktík Trump

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 07:30

Pútín og Trump á göngu fyrir nokkrum árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðvaranir Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, um að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hafi í hyggju að niðurlægja Donald Trump, eru í samræmi við skrif rússneska miðilsins Meduza, sem er andsnúinn einræðisstjórn Pútíns.

Þetta segir bandaríska hugveitan Institut for the Study of War (ISW).

ISW segir að Meduza hafi skrifað að rússneska ríkisstjórnin hafi skipað ríkisfjölmiðlum landsins að fjalla ekki mikið um Trump en beina þess í stað sjónum sínum að Pútín og stilla honum upp sem sterkum leiðtoga sem hiki ekki við að taka ákvarðanir. Einnig eiga fjölmiðlarnir að setja öll símtöl á milli forsetanna tveggja upp sem sigur fyrir Pútín.

ISW segir að þetta falli vel að stefnu Rússa um stilla málum þannig upp að Bandaríkin séu eini mótaðilinn hvað varðar málefni Úkraínu. Þetta er tilraun Rússa til að sannfæra Bandaríkin um að hunsa hagsmuni Úkraínu og fallast á óskir Rússa um að ljúka stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“