fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Örn Helgason, íbúi í miðbænum, náði ótrúlegu myndbandi af eldingu sem laust niður í Hallgrímskirkjuturn í óveðrinu sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið, og í raun landið allt, fyrr í kvöld.

Í stuttu samtali við DV segir hann að kærasta hans hafi í nokkur skipti kallað á hann að hún hafi séð eldingu en hann misst af sjónarspilinu og aðeins heyrt þrumurnar sem á eftir fylgdu. Hann hafi að endingu sest á stofugólfið og beðið eftir þeirri næstu með símann á upptöku og þannig náð myndbandi af þessu rafmagnaða augnabliki.

„Þetta var mögnuð tilviljun,“ segir Hákon Örn.

Hér má sjá myndbandið ótrúlega

IMG-3516
play-sharp-fill

IMG-3516

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Birgir tekur tímabundið við af Jóni Viðari sem slökkviliðsstjóri

Birgir tekur tímabundið við af Jóni Viðari sem slökkviliðsstjóri
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Tekinn með á annað þúsund töflur og gekk þá berserksgang

Tekinn með á annað þúsund töflur og gekk þá berserksgang
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sendi grófar líflátshótanir á barnsmóður sína og smánaði fjölskyldu hennar – „Ég ætla að grafa upp afa þinn“

Sendi grófar líflátshótanir á barnsmóður sína og smánaði fjölskyldu hennar – „Ég ætla að grafa upp afa þinn“
Fréttir
Í gær

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
Fréttir
Í gær

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum
Hide picture